Marcos Alonso vinstri bakvörður Chelsea verður klár í slaginn gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í vikunni.
Timeoue Bakayoko verður hins vegar ekki með, hann er frá vegna meiðsla.
Alonso hefur misst af síðustu leikum vegna meiðsla en er klár í þennan mikilvæga fyrri leik.
,,Bakayoko verður ekki klár en Alonso er klár í að spila,“ sagði Antonio Conte stjóri Chelsea.