Það er heldur betur létt yfir besta leikmanni Liverpool þessa dagana.
Eftir frábæran sigur á Porto í Meistaradeildinni fór Liverpool í ferð til Marbella.
Þar æfir liðið í sól og hita og leikmenn lífsins njóta lífsins.
Mohamed Salah fór í viðtal við sundlaugina á hótelinu og eins sjá má á myndunm var ansi gaman.
Myndir af þessu eru hér að neðan.