fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433

Dregið í átta liða úrslit bikarsins – Stóru fjóru mætast ekki

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. febrúar 2018 20:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í átta liða úrslit enska bikarsins í kvöld en Manchester United komst áfram í kvöld.

Tvö einvígi eru eftir og þar eru Tottenham og Manchester City líkleg að komast áfram.

Manchester United mun taka á móti Brighton á heimavelli. Leicester tekur á móti Chelsea

Manchester City mætir svo Southampton ef liðið vinnur Wigan.

Leikirnir:
Sheff Weds#Swansea v Rochdale/Tottenham
Manchester United v Brighton
Leicester v Chelsea
Wigan/Man City v Southampton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frábær seinni hálfleikur skóp íslenskan sigur

Frábær seinni hálfleikur skóp íslenskan sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinur öðlaðist heimsfrægð á afar umdeildan hátt

Íslandsvinur öðlaðist heimsfrægð á afar umdeildan hátt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Börsungar vilja sjá United lækka verðmiðann hressilega

Börsungar vilja sjá United lækka verðmiðann hressilega
433Sport
Í gær

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður
433Sport
Í gær

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri