Dregið var í átta liða úrslit enska bikarsins í kvöld en Manchester United komst áfram í kvöld.
Tvö einvígi eru eftir og þar eru Tottenham og Manchester City líkleg að komast áfram.
Manchester United mun taka á móti Brighton á heimavelli. Leicester tekur á móti Chelsea
Manchester City mætir svo Southampton ef liðið vinnur Wigan.
Leikirnir:
Sheff Weds#Swansea v Rochdale/Tottenham
Manchester United v Brighton
Leicester v Chelsea
Wigan/Man City v Southampton