Birkir Bjarnason var aftur mættur í byrjunarlið Aston Villa í dag gegn Fulham.
Eftir að hafa byrjað marga leiki í röð var Birkir á bekknum um síðustu helgi.
Birkir lék allan leikinn í dag þegar Villa heimsótti Fulham.
FUlham vann góðan 2-0 sigur en Birkir lék allan leikinn á miðsvæði Villa.
Aston Villa datt niður í þriðja sætið með tapinu en Cardiff án Arons Einars Gunnarssonar vann sigur í dag.