

Það var mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina en þar var meðal annars slagur um London.
Þar var vann Tottenham góðan sigur á Arsenal á heimavelli.
Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum fyrir Everton í sigri á Crystal Palace og er í liðinu.
Liverpool vann góðan sigur á Southampton og sigurganga Manchester City heldur áfram.
Lið helgarinnar er hér að neðan.
