Barcelona tók á móti Getafe í spænsku La Liga í dag en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Börsungar voru meira með boltann í dag en gestirnir fengu sín færi í leiknum. Hvorugu liðinu tókst hins vegar að skora og niðurstaðan því markalaust jafntefli. Barcelona er sem fyrr á toppi deildarinnar með 59 stig og hefur […]
Source: 433