

Tottenham tók á móti Arsenal í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna.
Það var Harry Kane sem skoraði eina mark leiksins á 49. mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir Tottenham.
Tottenham skýst upp í þriðja sætið með sigrinum í 52 stig en ARsenal er áfram í sjötta sætinu með 45 stig, 6 stigum frá Meistaradeildarsæti.
Einkunnir úr leiknum frá Mirror má sjá hér fyrir neðan.
Tottenham:
Lloris 6
Trippier 6
Vertonghen 7
Sanchez 7
Davies 7
Dier 7
Dembele 9 – Maður leiksins
Eriksen 7
Son 6
Alli 6
Kane 8
Varamenn: Lamela 6.
Arsenal:
Cech 7
Bellerin 5
Mustafi 6
Koscielny 5
Monreal 5
Wilshere 6
Elneny 5
Xhaka 5
Ozil 5
Aubameyang 4
Mkhitaryan 4
Varamenn: Lacazette 5, Iwobi 5.