

Martin Keown fyrrum varnarmaður Arsenal hefur valið draumalið með leikmönnum TOttenham og Arsenal.
Þessir grannar mætast í ensku úrvalsdeildinni á laugardag í áhugaverðum leik.
Bæði lið er að reyna að ná Meistaradeildarsæti og því er mikið undir í barátunni.
Keown valdi sjö leikmenn frá Tottenham en fjóra frá sínu liði, Arsenal.
Liðið er hér að neðan.
Liðið:
Hugo Lloris (Tottenham)
Kieran Trippier (Tottenham)
Laurent Koscielny (Arsenal)
Jan Vertonghen (Tottenham)
Nacho Monreal (Arsenal)
Dele Alli (Tottenham)
Mousa Dembele (Tottenham)
Christian Eriksen (Tottenham)
Mesut Ozil (Arsenal)
Henrikh Mkhitaryan (Arsenal)
Harry Kane (Tottenham)