fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

75 prósent meiri áhugi á félagaskiptum Sanchez en Neymar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2018 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er stærsta vörumerkið í knattspyrnu og þegar kemur að samféalgsmiðlum er ekkert félag stærra.

United hefur náð miklum árangri utan vallar síðustu ár og tekjur félagsins alltaf að aukast.

United fékk Alexis Sanchez frá Arsenal á dögunum og vinsældir hans á samfélagsmiðlum voru strax miklar.

Tilkynning United um komu Sanchez vakti miklu meiri athygli í knattspyrnuheiminum en kaup PSG á Neymar.

,,Þetta var stærsti Instagram póstur í sögu United, aldrei hafa fleiri deilt pósti okkar á Facebook. Flestar endurbirtingar á Twitter og yfirlýsing okkar um komu Sanchez vakti 75 prósent meiri áhuga en þegar PSG tilkynnti kaup sín á Neymar frá Barcelona,“ sagði Woodward.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ