fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Tíu leikmenn sem félög geta fengið frítt núna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2018 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptaglugginn er lokaður en leikmenn sem eru án félags geta samið við nýtt félag.

Þar má finna marga góða bita en þar á meðal er Patrice Evra en búist er við að hann semji við West Ham í dag.

Þá er Samir Nasri á lausu eftir að hafa rift samningi sínum í Tyrklandi í janúar.

Þarna eru líka Alex Song og Anderson sem báðir gerðu það gott í ensku úrvalsdeildinni.

Tíu leikmenn sem er hægt að fá frítt er hér að neðan.

Tíu sem er hægt að fá frítt:
Samri Nasri
Patrice Evra
Alex Song
Anderson
Marouane Chamakh
Joleon Lescott
Victor Anichebe
Sulley Muntari
Gabriel Paletta
Carlton Cole

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu