fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Evra: Magnað að vera mættur aftur í ensku úrvalsdeildina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2018 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur gengið frá samningi við Patrice Evra út tímabilið, hann er 36 ára gamall.

Everton sýndi Evra einnig áhuga en hann vildi búa í London.

David Moyes vildi reyna að fá inn menn þar sem það gekk illa í janúar.

,,Ég er mjög ánægður með að skrifa undir hjá félaginu og að vera mættur aftur í ensku úrvalsdeildina, ég elska þennan leik,“ sagði Evra.

,,Það er magnað að vera mættur aftur og ég er þakklátur West Ham fyrir að gefa mér þetta tækifæri. Þegar ég vakna og veit að ég er að fara að leggja mikið á mig og hafa gaman með liðsfélögum mínum þá elska ég lífið. Ég vil þakka ölum fyrir að bjóða mig velkominn hingað.“

,,Ég er ánægður að vera hérna, þú veist hvað þú ert heppin í lífinu þegar þú vaknar á morgnana og ferð á æfingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá