

Liverpool hefur staðfest kaup sín á Anderson Arroyo frá Fortaleza CEIF í Kólumbíu.
Arroyo er 18 ára gamall og hefur spilað fyrir yngri landslið Kólumbíu.
Um er að ræða varnarmann sem hefur mikið látið með, Liverpool náði að klófesta hann.
Arroyo var beint lánaður til Real Mallorca þar sem hann verður í 18 mánuði og fær reynsla.
Hann hefur spilað 18 leiki fyrir Fortaleza CEIF og fær nú reynslu í Evrópu.