fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433

Mourinho: Koma ekki neinir sóknarmenn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2018 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United ætlar ekki að bæta neinum sóknarmanni við lið sitt í sumar.

Koma Alexis Sanchez frá Arsenal gæti hafa breytt þeim plönum en hann skoraði í sínum fyrsta heimaleik um helgina í sigri á Huddersfield.

,,Allir af þeim fyrir utan Lukaku geta spilað í stöðunum fyrir aftan framherjann, það er slæmt fyrir ykkur að hafa ekkert að skrifa um í sumar,“ sagði Mourinho.

,,Ég vil ekki fleiri sóknarmenn, ég tala ekki um sóknarmenn sem gætu komið því það munu ekki koma neinir.“

,,Við erum með Mata, Lukaku, Rashford, Martial og Alexis, ég vil ekki fleiri sóknarmenn.“

,,Fyrir sögusagnir í sumar þá þurfið þið að skoða aðrar stöður, ég er mjög ánægður með sóknarmennina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur