Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports hefur valið lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.
Níu leikir fóru fram en umferðin í ensku úrvalsdeildinni kláraðist um helgina.
Pierre-Emerick Aubameyang og Henrikh Mkhitaryan leikmenn Arsenal komast báðir í liðið.
Burnley náði jafntefli við Manchester City og Liverpool og Tottenham gerðu jafntefli.
Lið helgarinnar er hér að neðan.