fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Harry Kane: Frábær ákvörðun hjá línuverðinum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2018 18:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er svekktur með fyrra vítið og þeir skora svo beint í andlitið á okkur, það var erfitt,“ sagði Harry Kane framherji Tottenham eftir 2-2 jafntefli við Tottenham.

Kane skoraði mark númer 100 í ótrúlegu 2-2 jafntefli gegn Liverpool en hann jafnaði þá leikinn í uppbótartíma.

Kane hafði klikkað á spyrnu fyrr í leiknum en fékk annað tækifæri. Virgil van Dijk braut þá á Erik Lamela, umdeild vítaspyrna sem línuvörðurinn dæmdi.

,,Ég beið til guðs að fá annað færi og sem betur fer kom annað tækifæri. Frábær ákvörðun hjá línuverðinum í seinna vítinu.“

,,Dómarinn gaf ekki vítaspyrnuna en línuvörðurinn steig upp og tók rétta ákvörðun fyrir þá. Ég tók nokkra djúpa andadrætti fyrrir seinna vítið, það var frábært að skora og ná 100 markinu í ensku úrvalsdeildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Í gær

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“