fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433

Eigendur Liverpool pressa ekki á Klopp að vinna deildina

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2018 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool segir pressuna um að vinna titla koma utan frá félaginu en ekki frá eigendum félagsins.

Eigendur Liverpool eru ánægðir með störf Klopp sem er á sínu þriðja tímabili en á eftir að vinna titil.

Klopp hefur heillað marga í kringum Liverpool með fjörugum leikstíl liðsins og margir trúa því að titlarnir séu ekki svo langt í burtu.

,,Við verðum að nota tíma okkar vel, það er enginn að setja pressu á okkur hér innan félagsins. Eigendurnir segja ekki við mig að ég verði rekinn ef ég vinni ekki deildina,“ sagði Klopp.

,,Það eru þeir sem eru fyrir utan félagið sem tala um að ef ég vinni ekki titla að þá sé ég undir pressu.“

,,Ef fólkið hér vill vinna saman fyrir þetta augnablik þar sem við náum árangri saman og það getum við gert, þá er allt í góðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld