fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433

Sprenghlægilegt svar Carvalhal um hugsanlega fjarveru Mahrez

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester tekur á móti Swansea City í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn næsta.

Heimamenn eru í nítjánda sæti deildarinnar með 23 stig en Leicester er í því áttunda með 34 stig.

Óvíst er hvort Riyad Mahrez, lykilmaður Leicester verði með í leiknum en hann er í fýlu þessa dagana eftir að enska liðið neitaði að selja hann til Manchester City í janúarglugganum.

Carlos Carvalhal, stjóri Swansea var spurður út í hugsanlega fjarveru Mahrez á blaðamannafundi í dag og kom með frábært svar.

„Ég á hús og ég veit ekkert hvað nágrannarnir gera. Ég hugsa um fjölskyldu mína og hundana mína,“ sagði stjórinn.

„Ég heilsa þeim þegar að ég hitti þá en ekkert meira. Það er ekki mitt vandamál,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Í gær

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki