fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Harry Kane segir að United hafi sloppið of auðveldlega

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2018 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tók á móti Manchester United í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna.

Það var Christian Eriksen sem kom Tottenham yfir í upphafi leiks og Phil Jones skoraði svo sjálfsmark um miðjan fyrri hálfleikinn og niðurstaðan því 2-0 sigur Tottenham.

Harry Kane, framherji Tottenham segir að sigurinn hefði átt að vera mun stærri og að United hafi sloppið of auðveldlega í leiknum.

„Við spiluðum þennan leik mjög vel. Venjulega fær maður ekki svona mörg færi gegn Manchester United. Þeir eru oftast mjög þéttir varnarlega og það er erfitt að brjóta þá niður,“ sagði Kane.

„Við náðum hins vegar að skora snemma sem hjálpaði mikið og opnaði leikinn. Það eina neikvæða við þennan leik var að við skoruðum ekki fleiri mörk, þeir sluppu of auðveldlega.“

„Stundum leggjum við allt í sölurnar í leikjum okkar og það tókst í dag,“ sagði Kane að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið