Jon Flanagan er gengin til liðs við Bolton.
Hann skrifar undir lánssamning við félagið sem gildir út tímabilið.
Þessi 25 ára gamli bakvörður lenti í vandræðum á dögunum fyrir að ráðast á kærustu sína.
Jurgen Klopp hefur lítinn áhuga á að nota hann og hefur nú lánað hann til Bolton.