Andy King er gengin til liðs við Swansea.
Hann skrifar undir lánssamning við félagið sem gildir út tímabilið.
King kemur til Swansea frá Leicester þar sem hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu.
Hann er uppalinn hjá Leicester og á að baki rúmlega 300 leiki fyrir félagið í öllum keppnum.