Fjöldi leikja fór fram í enska FA-bikarnum í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.
Ensku úrvalsdeildarliðunum gekk misvel en West Ham tapaði fyrir Wigan, 0-2 og er því úr leik,
Brighton vann 1-0 sigur á Middlesbrough og fer áfram í 16-liða úrslitin og þá gerði Huddersfield 1-1 jafntefli við Birmingham og þurfa liðin því að mætast aftur.
Southampton vann svo 1-0 sigur á Watford og fer áfram í næstu umferð.
Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.
Huddersfield Town 1 – 1 Birmingham City
1-0 Steve Mounie (21′)
1-1 Lukas Jutkiewicz (54′)
Hull City 2 – 1 Nottingham Forest
1-0 Jarrod Bowen (18′)
1-1 Nouha Dicko (40′)
2-1 Apostolos Velios (88′)
Middlesbrough 0 – 1 Brighton & Hove Albion
0-1 Glenn Murray (90′)
Millwall 2 – 2 Rochdale
1-0 Jed Wallace (víti 17′)
1-1 Ian Henderson (32′)
1-2 Matt Done (53′)
2-2 Ben Thompson (90′)
Milton Keynes Dons 0 – 1 Coventry City
0-1 Maxime Biamou (63′)
Notts County 1 – 1 Swansea City
0-1 Luciano Narsingh (45′)
1-1 Jonathan Stead (62′)
Sheffield United 1 – 0 Preston North End
1-0 Billy Sharp (80′)
Southampton 1 – 0 Watford
1-0 Jack Stephens (4′)
Wigan Athletic 2 – 0 West Ham United
1-0 WIll Grigg (7′)
2-0 Will Grigg (víti 62′)