fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433

Byrjunarlið Liverpool og WBA – Van Dijk og Alexander-Arnold byrja

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. janúar 2018 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tekur á móti WBA í enska FA-bikarnum í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár.

Liverpool sló Everton eftirminnilega úr leik í 3. umferðinni þar sem að Virgil van Dijk skoraði sigurmark leiksins á lokamínútunum.

WBA hefur ekki gengið vel á þessari leiktíð en liðið er að berjast á botni deildarinnar og er í 19. sætinu, þremur stigum frá öruggu sæti.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Liverpool: Mignolet, Alexander-Arnold, Matip, Van Dijk, Moreno, Can, Wijnaldum, Oxlade-Chamberlain, Mane, Salah, Firmino

WBA: Foster, Nyom, Gibbs, Robson-Kanu, Evans, Livermore, Brunt, Barry, Rodriguez, Krychowiak, Dawson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433
Fyrir 18 klukkutímum

Valur kom til baka og vann dramatískan sigur

Valur kom til baka og vann dramatískan sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi