fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Wenger vongóður um að Ozil framlengi þrátt fyrir komu Mkhitaryan

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, stjóri Arsenal telur að koma Henrikh Mkhitaryan til félagsins muni hafa góð áhrif á Mesut Ozil.

Armeninn kom til félagsins á dögunum í skiptum fyrir Alexis Sanchez sem fór til United en hann hefur verið algjör lykilmaður í liði Arsenal, undanfarin ár.

Enskir miðlar hafa haldið því fram að undanförnu að Ozil sé á förum í sumar og að það sé ástæðan fyrir því að félagið fékk Mkhitaryan.

„Koma Mkhitaryan hefur ekkert að gera með Ozil,“ sagði Wenger.

„Við viljum halda honum hjá félaginu og erum tilbúnir að gera allt til þess að halda honum.“

„Hann er einbeittur á að gera vel fyrir Arsenal og ég tel að hann verði hérna áfram næstu árin,“ sagði Wenger að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz