fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433

Mourinho: Sanchez kemur með þroska og reynslu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þessir leikir eru erfiðir ef viðhorfið er ekki rétt,“ sagði Jose Mourinho stjóri Manchester United eftir 0-4 sigur á Yeovil í kvöld í enska bikarnum í kvöld.

Alexis Sanchez þreytti frumraun sína í leiknum og átti góða spretti.

,,Þeir gerðu okkur erfitt fyrir í fyrri hálfleik, stundum voru þeir að tækla okkur fast. Þeir voru skipulagðir.“

,,Við vorum atvinnumenn og í seinni hálfleik stjórnuðum við leiknum og vorum með boltann, við vorum með svæðið og gæði leikmanna.“

,,Sanchez er frábær viðbót, það eru allir ánægðir með að fá hann. Góðir leikmenn vilja góða leikmenn, Sanchez er frábær fyrir okkur. Við erum með frábæran hóp sóknarmanna og Sanchez kemur með þroska og reynslu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí