fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Margrét og Elísa ófrískar og meiddar en gera nýja samninga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Systurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur skrifuðu í dag undir nýjan samning við Knattspyrnufélagið Val.

Þær hafa verið að vinna sig til baka úr meiðslum sem þær urðu fyrir á síðasta ári og hafa æft vel í vetur enda íþróttakonur í fremstu röð og metnaðarfullar.

Báðir eru ófrískar þessa stundina en þær ólust upp hjá íBV.

,,Ekki þarf að fjölyrða um knattspyrnuhæfileika þeirra enda eru þær lykilleikmenn Vals og landsliðsins og eru öflugir liðsmenn, leiðtogar og frábærar fyrirmyndir fyrir það frábæra knattspyrnustarf sem unnið er að Hlíðarenda,“ sagði á heimasíðu Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Í gær

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega