fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433

Laporte ekki í hóp í kvöld – Á leið til City

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist vera stutt í það að Manchester City gangi frá kaupum á Aymeric Laporte varnarmanni Athletic Bilbao. Laporte er ekki í leikmannahópi liðsins í kvöld.

Bilbao mætir Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

City borgar 57 milljónir punda fyrir þennan öfluga leikmann samkvæmt fréttum.

Hann er 23 ára gamall og verður dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Áður var það Kevin De Bruyne sem kostaði City 55 milljónir punda árið 2015.

Pep Guardiola hefur lengi haft mikið álit á Laporte sem er franskurvarnarmanður en hefur spilað í tæp 6 ár í spænsku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum