fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433

Jose Mourinho fékk 170 milljóna króna launahækkun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 17:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United fékk góða launahækkun þegar hann skrifaði undir nýjan samning í gær.

Mourinho var með 13,8 milljónir punda á ári en er nú með 15 milljónir punda á ári. Hann fékk því 170 milljóna króna launahækkun á ári.

Samningurinn gildir til ársins 2020 og er með möguleika á árs framleningu, í það minnsta.

Hann verður því hjá félaginu næstu þrjú árin en hann tók við liðinu af Louis van Gaal sumarið 2016.

Undir hans stjórn vann liðið m.a Evrópdeildina á síðustu leiktíð og þá varð liðið einnig enskur Deildarbikarmeistari.

United situr í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 53 stig, 12 stigum á eftir Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum