fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Rostov vill þriðja Íslendinginn – Gera tilboð í Hörð Björgvinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2018 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rostov í Rússlandi vill bæta við þriðja íslenska leikmanninum í sinn hóp á næstunni.

Bristol Post segir frá þessu en Rostov mun gera tilboð í Hörð Björgvin Magnússon á næstunni.

Rostov reyndi að fá Hörð í sínar raðir síðasta sumar en pappírarnir fóru ekki í gegn á réttum tíma.

Rostov keypti Sverri Inga Ingason síðasta sumar og á dögunum kom Björn Bergmann Sigurðarson til félagsins.

Nú gæti Hörður bæst í hópinn en hann er á sínu öðru tímabili með Bristol. Hann hefur verið inn og út úr liðinu á þessu tímabili.

Hörður er lykimaður í íslenska landsliðinu og virðist hafa eignað sér stöðu vinstri bakvarðar í liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu