fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Mourinho vonar að De Gea sé klár í að framlengja

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United vill að framlengdur verði samningur við David de Gea markvörð félagsins.

De Gea mun eiga eitt ár eftir af samningi sínum í sumar en United getur þó bætt öðru ári við með ákvæði í samningnum.

,,Við munum ekki leyfa þessu ákvæði bara að hverfa,“ sagði Mourinho.

,,Markvörður eins og þetta hjá félagi sem reynir að bæta sig alla daga. Við leyfum því ekki að gerast, við reynum að framlengja.“

,,MR Woodward er ekki fríi, hann fær aldrei frí. Hann mun reyna að framlengja samning hans til miklu lengri tíma. Við munum að sjálfsögðu gera það.“

,,Ég veit ekki hvort viðrðæur séu byrjaðar, ég treysti stjórninni og því sem þeir gera. Ég ræði ekki við leikmenn, ég ræði ekki tölur eða samninga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“