fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Carragher segir Sanchez aðeins hugsa um United vegna peninga

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2018 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher fyrrum leikmaður Liverpool og sérfræðingur Sky Sports segir að ef Alexis Sanchez fari til Manchester United sé það aðeins vegna peninga.

Enskir fjölmiðlar telja að Sanchez fari frekar til United en Manchester City.

Ástæðan er sú að United er tilbúið að borga það verð sem Arsenal vill og þá er félagið einnig sagt bjóða Sanchez betri laun.

,,Eina ástæðan fyrir því að hann fari til United er fjárhagsleg,“ sagði Carragher.

,,Hann hefur aður unnið með Guardiola og liðið hjá City er betra en hjá United.“

,,Fólk talar um að hann fari beint inn í liðið hjá United, ef hann kemst í sitt besta form aftur þá gerir hann það. Hann hefur hins vegar ekki verið sannfærandi með Arsenal síðustu mánuði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“