fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Carragher segir Sanchez aðeins hugsa um United vegna peninga

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2018 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher fyrrum leikmaður Liverpool og sérfræðingur Sky Sports segir að ef Alexis Sanchez fari til Manchester United sé það aðeins vegna peninga.

Enskir fjölmiðlar telja að Sanchez fari frekar til United en Manchester City.

Ástæðan er sú að United er tilbúið að borga það verð sem Arsenal vill og þá er félagið einnig sagt bjóða Sanchez betri laun.

,,Eina ástæðan fyrir því að hann fari til United er fjárhagsleg,“ sagði Carragher.

,,Hann hefur aður unnið með Guardiola og liðið hjá City er betra en hjá United.“

,,Fólk talar um að hann fari beint inn í liðið hjá United, ef hann kemst í sitt besta form aftur þá gerir hann það. Hann hefur hins vegar ekki verið sannfærandi með Arsenal síðustu mánuði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli