fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Chamberlain: Góð yfirlýsing frá okkur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er góð yfirlýsing frá okkur,“ sagði Alex Oxlade-Chamberlain leikmaður LIverpool eftir 4-3 sigur á Manchester City í dag.

Chamberlain skoraði fyrsta mark leiksins en hann er alltaf að bæta leik sinn.

,,City hafa verið frábærir í ár, þeir eru með magnað lið. Við vissum að við yrðum að vera klárir frá byrjun.“

,,Við vitum að þeir vilja spila úr vörn sinni og eru góðir í því, við reyndum að pressa á þá.“

,,Við vorum geggjaðir i 10 mínútur í síðari hálfleik, stjórinn er alltaf að segja okkur að skjóta svo ég ákvað að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt