fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Valencia staðfestir kaup á Coquelin

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valencia hefur staðfest kaup sín á Francis Coquelin frá Arsenal.

Coquelin gerir samning til sumarsins 2022 eða í fjögur og hálft ár.

Miðjumaðurinn frá Frakklandi hefur ekkert spilað neitt sérstaklega mikið á þessu tímabili.

Coquelin var áður lykilmaður hjá Arsene Wenger en Granit Xhaxa hefur tekið stöðu hans.

Mohamed Elneny hefur einnig verið á undan honum í röðinni og því ákvað Coquelin að fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag