fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433

,,Það voru helst dómararnir sem voru hræddir við þrumurnar“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var jákvætt að ná að klára leikinn út af veðrinu,“ sagði Helgi Kolviðsson aðstoðarþjálfari Íslands við 433.is eftir 6-0 sigur á Indónesíu í dag.

Ísland vann öruggan 6-0 sigur á Indónesíu í æfingarleik sem var að ljúka. Andri Rúnar Bjarnason, Kristján Flóki Finnbogason, Óttar Magnús Karlsso, Tryggvi Hrafn Haraldsson, Hjörtur Hermansson og Hólmar Örn Eyjólfsson skoruðu mörk Íslands. Allir voru að skora sitt fyrsta mark.

,,Fyrsta hálftímann voru aðstæður góðar og við hefðum getað nýtt þann tíma betur. Um leið og rigningin byrjaði þá fórum við að gera þetta einfallt. Við bjuggumst við sterkari andstæðing, þetta voru góðir einstaklingar og með góða tækni. Um leið og það byrjaði að rigna þá gátu þeir ekkert sýnt. Það sem stendur upp úr er að æfingarnar hér hafa verið góðar, menn eru að standa sig vel. Menn taka vel í öll þau skilaboð sem við höfum getað komið til þeirra.“

Leikurinn fór fram við afar erfiðar aðstæður en í síðari hálfleik rigndi eldi og brennisteini.

Ísland leiddi 2-0 þegar hlé var gert á leiknum í síðari hálfleik vegna þess að þrumur heyrðust í nágrenninu

,,Það voru helst dómararnir sem voru hræddir, það voru ekki allir á því að halda áfram. Þetta datt aðeins niður hjá Indónesíu eftir það. Við höfum fengið góðar æfingar, takmarkið er að kynnast þessum leikmönnum betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil
433Sport
Í gær

Saka á sér draum

Saka á sér draum
433Sport
Í gær

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn