fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Stærsti sigur Íslands í 33 ár – Sá stærsti á útivelli í sögunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland vann öruggan 6-0 sigur á Indónesíu í æfingarleik sem var að ljúka. Leikurinn fór fram við afar erfiðar aðstæður en í síðari hálfleik rigndi eldi og brennisteini.

Um er að ræða stærsta sigur Íslands í 33 ár eða frá árinu 1985. Vísir.is sagði fyrst frá.

Ísland vann Færeyjar 9-0 árið 1985 á heimavelli. Þetta er stærsti sigur Íslands í sögunni á útivelli, liðið vann Færeyjar 6-1 árið 1976.

Ísland leiddi 2-0 þegar hlé var gert á leiknum í síðari hálfleik vegna þess að þrumur heyrðust í nágrenninu.

Andri Rúnar Bjarnason, Kristján Flóki Finnbogason, Óttar Magnús Karlsso, Tryggvi Hrafn Haraldsson, Hjörtur Hermansson og Hólmar Örn Eyjólfsson skoruðu mörk Íslands. Allir voru að skora sitt fyrsta mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Í gær

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Í gær

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni