fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Brjálaður yfir því að Iwobi hafi byrjað í gær eftir hegðun hans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Iain Wright fyrrum framherji Arsenal var ekki sáttur með að Alex Iwobi hafi byrjað í gær gegn Chelsea í deildarbikarnum.

Á föstudagskvöldið ákvað Iwobi hins vegar að skella sér á djammið langt fram eftir nóttu.

Iwobi var í eiturlyfjapartýi sem haldið var í Soho hverfinu í London. Arsene Wenger veit af málinu og er ekki sáttur.

Iwobi var á djamminu til hið minnsta 03:00 en á laugardeginum var æfing og á sunnudag leikur gegn Nottingham Forrest í enska bikarnum. Þar tapaði Arsenal og Iwobi byrjaði leikinn.

Iwobi var hins vegar ekki refsað og byrjaði í gær.

,,Í þessu umhverfi fyrir ungan leikmann að skella sér út á meðan Arsenal gengur svona, reyndir leikmenn vilja fara, það re enginn leiðtogi. Arsene Wenger hefði átt að standa í lappirnar þarna,“ sagði Wright.

,,Arsenal verður að finna hvað er að, fólk hlær af okkur. Fólk sér þetta sem grín það sem er í gangi, leikmenn vilja fara. Það er allt í rugli.“

Myndband og myndir úr partýinu eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur