fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Tölfræði Pogba sú besta þegar kemur að stoðsendingum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar tölfræðin er skoðuð í fimm stærstu deildum Evrópu þá kemur Paul Pogba vel út úr henni.

Pogba hefur misst af nokkrum leikjum United vegna meiðsla og leikbanns.

United hefur hins vegar ekki tapað með United í deildinni í meira en heilt ár.

Á þessu tímabili hefur Pogba lagt upp nokkur mörk og er að meðaltali með 0,6 stoðsendingu í leik.

Það er besta tölfræðin í stærstu deildum Evrópu af þeim leikmönnum sem spilað hafa tíu leiki eða fleiri.

Pogba var fyrir ári síðan dýrasti knattspyrnuamður sögunnar en það met hefur heldur betur verið slegið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“