fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Sevilla hefur áhuga á framherja Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 17:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michy Batshuayi, framherji Chelsea gæti verið á förum til Sevilla en það er ESPN sem greinir frá þessu.

Framherjinn hefur ekki átt fast sæti í liði á Chelsea á þessari leiktíð og gæti yfirgefið félagið í janúar.

Antonio Conte, stjóri Chelsea er ekki tilbúinn að selja leikmanninn að svo stöddu en hann vill lána hann og gefa honum aukna reynslu.

Batshuayi hefur komið við sögu í 19 leikjum með Chelsea á þessari leiktíð þar sem hann hefur skorað 7 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“