fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Guardiola sagði Hörð og félaga betri en flest lið í úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City telur að Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City séu betri en flest lið í ensku úrvalsdeildinni.

Bristol heimsótti City í gær í fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildarbikarsins.

Bristol komst yfir í leiknum en City vann á endanum 2-1 sigur, Kun Aguero skoraði sigurmarkið undir lok leiksins.

,,Ég er stoltur af liðinu mínu, svekktur með markið undir lokin. Strákarnir voru magnaðir,“
sagði Lee Johnson stjóri Bristol City.

,,Pep Guardiola sagði við mig eftir leik að við spiluðum betru en flest lið í úrvalsdeildinni sem heimsækja City. Við lögðum ekki rútunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“