fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Enska sambandið refsar Livermore ekki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska sambandið mun ekki refsa Jake Livermore fyrir að hafa ætlað að ráðst á stuðningsmann West Ham.’

Stuðningsmaður West Ham gerði grín að því að Livermore hefði misst son sinn.

Þessi 28 ára miðjumaður var tekinn af velli í leiknum og sast á varamannabekknum. Hann varð hins vegar allt í einu brjálaður.

Hann ætlaði að hjóla í stuðningsmann West Ham en að lokum tókst að stoppa hann. Livermore og kærasta hans misstu barnið sitt eftir fæðingu árið 2013 og fór Livermore langt niður.

Málið fór til enska sambandsins sem ákvað að láta málið vera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag