fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Eiður Smári: Tækifæri fyrir menn að komast með á HM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen er í Indónesíu núna en á morgun mætast Íslands og Indónesía í æfingarleik.

Liðin mætast svo aftur áður en íslenska liðið kemur heim. Eiður er mættur til að fylgjast með og ræddi við fréttamenn í dag.

Ekki eru allir leikmenn með þar sem stærstu deildir Evrópu eru í gangi og ekki er um að ræða alþjóðlega leikdaga.

,,Leikir í janúar geta verið erfiðir, við erum með leikmenn í stórum deildum. Það munu sjást ungir leikmenn með hæfileika og leikmenn sem eru að berjast um að komast á HM í Rússlandi, þetta gefur leikmönnum tækifæri á að komast með á HM. Þetta gefur þjálfaranum tækifæri á að skoða leikmenn sem eru við hópinn, vonandi nýta menn tækifærið,“
sagði Eiður.

,,Ég er spenntur fyrir því að sjá Indónesíu, þetta er í fyrsta sinn sem ég er hérna. Það verður áhugavert að sjá hvernig liðin eru.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt