fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Lukaku og Lebron stíga upp gegn HM – Auglýsing sem gerði lítið úr svörtum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verslunarrisinn H&M hefur verið harðlega gagnrýndur. Fólk er ýmist hneykslað eða misboðið vegna barnapeysu sem ungur svartur strákur klæðist á heimasíðu þeirra. Á peysunni stendur: „Coolest Monkey In The Jungle,“ eða „svalasti apinn í frumskóginum.“

Orðið „monkey“ á sér langa sögu sem niðrandi orð fyrir svarta og þykir hlaðið kynþáttafordómum.

H&M hefur beðist afsökunar á þessu atviki en stór nöfn í íþróttaheiminum hafa stigið upp.

Þar má nefna Romelu Lukaku framherja Manchester United sem hefur breytt stöfunum á peysunni. ,,Svart er fallegt,“ stendur á peysunni sem Lukaku birti.

Lebron James, besti körfuboltamaður í heimi hefur einnig stigið upp og talar um kónginn.

Myndir af þessu eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Í gær

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Í gær

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina