fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Hefur Arsenal fundið eftirmann Sanchez?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 16:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez gæti verið á förum frá Arsenal en frá þessu greina enskir fjölmiðlar.

Samningur hans rennur út í sumar og gæti hann því farið frítt frá félaginu en Manchester City hefur mikinn áhuga á honum.

Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur félagið nú þegar lagt fram 25 milljón punda tilboð í Sanchez en Arsenal vill fá 35 milljónir punda.

TyCSports í Argentínu greinir frá því í dag að Arsenal sé tilbúið að greiða upp klásúluna í samningi Cristian Pavon, sóknarmanns liðsins ef Sanchez fer.

Hún hljóðar upp á 37 milljónir punda en Pavon er 21 árs gamall vængmaður sem getur spilað allar stöður, fremst á vellinum.

Þá á hann að baki 2 landsleiki með Argentínska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Í gær

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Í gær

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars