fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Borgarstjórn

Vesturbæingar vilja að Kuðungurinn haldi sér – „Má ekki taka frá þeim möguleikann á að græða sem mest“

Vesturbæingar vilja að Kuðungurinn haldi sér – „Má ekki taka frá þeim möguleikann á að græða sem mest“

Fréttir
18.03.2024

„Þar sem Festi stendur nú fyrir einhvers konar innanhúss hönnunarsamkeppni á bensínstöðvarlóðinni við Ægisíðu 102, tókum við okkur saman, hópur íbúa í Vesturbænum og létum hanna okkar eigin tillögu að svæðinu þar sem hönnunarperlan Kuðungurinn fær að halda sér og íbúar fá fallegt svæði til að njóta,“  segir í færslu sem birt er í Facebook-hópnum Lesa meira

Kjartan telur meirihlutann í borginni hafa þá stefnu að skapa sem víðast öngþveiti í umferðinni

Kjartan telur meirihlutann í borginni hafa þá stefnu að skapa sem víðast öngþveiti í umferðinni

Fréttir
11.01.2024

„Þreng­ing gatna­móta Sæ­braut­ar-Klepps­mýr­ar­veg­ar er lík­lega hluti af þeirri stefnu meiri­hluta borg­ar­stjórn­ar að skapa sem víðast öngþveiti í um­ferðinni,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Kjartan skrifar grein í Morgunblaðið í dag og segir að ófremd­ar­ástand hafir ríkt á gatna­mót­um Sæ­braut­ar og Klepps­mýr­ar­veg­ar um margra mánaða skeið þar sem þau anna hvorki mik­illi um­ferð frá at­vinnu­hverf­inu aust­an Lesa meira

Vilja kanna hvort mögulegt sé að styðja við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

Vilja kanna hvort mögulegt sé að styðja við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

Fréttir
03.10.2023

Borgarstjórn Reykjavíkur kom saman til fundar í dag og á meðal umræðuefna á dagskrá fundarins var tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að gerð verði fýsileikakönnun á stuðningi við uppbyggingu sólarsella á heimilum í Reykjavík. Sólarsellur eru einnig þekktar undir heitinu sólarrafhlöður. Samkvæmt tillögunni myndi borgarstjórn beina því til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur að gera slíka athugun. Í Lesa meira

Þórdís Lóa í þriggja mánaða veikindaleyfi

Þórdís Lóa í þriggja mánaða veikindaleyfi

Eyjan
01.09.2023

Á fundi forsætisnefndar borgarstjórnar Reykjavíkur í morgun var lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 30. ágúst 2023, varðandi veikindaleyfi Þórdísar Lóu Þórhallsdóttur, forseta borgarstjórnar. Í bréfinu kemur fram að Þórdís Lóa verði samkvæmt læknisvottorði fjarverandi frá störfum á tímabilinu 31. ágúst til 30. nóvember, eða í þrjá mánuði. Þetta kom fyrst fram á vefmiðli Eiríks Lesa meira

Krefjast aukafundar vegna Strætó – Telja meirihlutann vilja losna við óþægilega umræðu

Krefjast aukafundar vegna Strætó – Telja meirihlutann vilja losna við óþægilega umræðu

Fréttir
08.02.2023

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Sósíalistaflokks Íslands hafa krafist þess í sameiningu að haldinn verði aukafundur í borgarstjórn Reykjavíkur í vikunni til að ræða málefni Strætó bs. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir í samtali við DV að krafan sé sett fram í þeim tilgangi að ná fram umræðum og afgreiðslu á tillögum þessara flokka um mikilvæg málefni Lesa meira

Vigdís losaði sig við Baldur úr nefndum borgarinnar og kaus sjálfa sig í staðinn

Vigdís losaði sig við Baldur úr nefndum borgarinnar og kaus sjálfa sig í staðinn

Eyjan
08.12.2021

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í borgarstjórn, tók í gærkvöldi sæti í menningar-, íþrótta- og tómstundaráði og umhverfis- og heilbrigðisráði. Baldur Borgþórsson missti þar með sæti sitt í þessum nefndum en hann er varaborgarfulltrúi Vigdísar. Innherji skýrir frá þessu. Fram kemur að Baldur hafi sagt sig úr Miðflokknum nýlega vegna deilna hans og Vigdísar. Hann hafði þó í Lesa meira

Vilja byggja 3.000 íbúðir í Reykjavík tafarlaust – Nýtur stuðnings verkalýðshreyfingarinnar og atvinnulífsins

Vilja byggja 3.000 íbúðir í Reykjavík tafarlaust – Nýtur stuðnings verkalýðshreyfingarinnar og atvinnulífsins

Eyjan
18.10.2021

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur vilja að tafarlaust verði hafist handa við uppbyggingu 3.000 íbúða í borginni. Aðilar á vinnumarkaði styðja þessa tillögu en óttast helst að of skammt sé gengið með henni, þörf sé á fleiri íbúðum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR og formanni húsnæðisnefndar ASÍ, að hann Lesa meira

Fylgi meirihlutans í borgarstjórn eykst – Sjálfstæðisflokkur tapar einum borgarfulltrúa

Fylgi meirihlutans í borgarstjórn eykst – Sjálfstæðisflokkur tapar einum borgarfulltrúa

Eyjan
04.03.2021

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Gallup gerði er Samfylkingin nú stærsti flokkurinn í Reykjavík með 26,4% fylgi. Þetta er örlítið meira fylgi en í kosningunum 2018 þegar flokkurinn fékk 25,9% atkvæða. Allir meirihlutaflokkarnir bæta við sig fylgi og er samanlagt fylgi þeirra 54,7% samkvæmt könnuninni en kjörfylgi þeirra í síðustu kosningum var 46,4%. Fréttablaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Borgarstjórnarmeirihlutinn bætir við sig fylgi – Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi

Borgarstjórnarmeirihlutinn bætir við sig fylgi – Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi

Eyjan
14.08.2020

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun þá bæta flokkarnir, sem mynda meirihluta í borgarstjórn, við sig fylgi. Þeir mælast með um 58% fylgi og myndu bæta við sig þremur borgarfulltrúum ef kosið yrði núna. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mesta fylgið en tapar fylgi miðað við síðustu kosningar. Fréttablaðið skýrir frá þessu og vísar í könnun sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir blaðið. Lesa meira

Bolli sakar Dag um hroka: Segir að stöðva verði árásirnar áður en miðbærinn deyr endanlega

Bolli sakar Dag um hroka: Segir að stöðva verði árásirnar áður en miðbærinn deyr endanlega

Fréttir
20.02.2020

Bolli Kristinsson, athafnamaður sem löngum var kenndur við verslunina 17, vandar Degi B. Eggertssyni borgarstjóra ekki kveðjurnar. Hann segir að tilraun borgaryfirvalda með lokun gatna, með Dag í fararbroddi, hafi mistekist gjörsamlega og valdið gríðarlegu tjóni fyrir fjölda fyrirtækja. Þetta segir Bolli í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag en honum verið tíðrætt um stöðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af