fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Martinez telur að þessi leikmaður geti auðveldlega stöðvað Neymar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez, þjálfari Belgíu, hefur ekki of miklar áhyggjur af Neymar fyrir leik Belga og Brasilíu í 8-liða úrslitum HM.

Martinez telur sig vera með vopn sem getur stöðvað Neymar en það er bakvörðurinn Thomas Meunier.

Meunier og Neymar eru samherjar hjá Paris Saint-Germain í dag en þeir hafa áður mæst er Neymar var á mála hjá Barcelona.

,,Þetta var ein besta frammistaða sem ég hef séð frá Thomas Meunier varnarlega og hann spilaði einn sinn besta leik gegn Neymar,“ sagði Martinez.

,,Paris Saint-Germain vann Barcelona á þessum degi 4-0 og Thomas Meunier varðist Neymar virkilega vel.“

,,Hann var einnig ógnandi fram á við og lagði upp fjórða mark liðsins. Þetta var fullkomin frammistaða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal