fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Sport

Heimsfrægir tjá sig um sigur Íslands

Peter Schmeichel, Ben Stiller og allir hinir

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. júní 2016 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórkostlegur árangur íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta hefur ekki farið framhjá nokkrum manni. Fjölmargir heimsfrægir einstaklingar hafa tjáð sig um sigur Íslands gegn Englandi á Twitter. Meðal þeirra eru Ben Stiller, Alan Shearer, Peter Schmeichel og Dirk Nowitzki.

Peter Schmeichel, einn besti markvörður sögunnar, hefur trú á íslenska liðinu…

Íslandsvinurinn Ben Stiller heldur að sjálfsögðu með okkur…

Þjóðverjinn Dirk Nowitzki, einn fremsti körfuboltamaður Evrópu, sagði einfaldlega „Vá. Ísland“

Ramon Calderon, fyrrverandi forseti spænska stórliðsins Real Madrid, klæddist treyju íslenska liðsins í gærkvöldi

Alan Shearer, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, hrósaði Íslandi…

Vöðvafjallið og knattspyrnumaðurinn Adebayo Akinfenwa hrósaði Íslandi, að sjálfsögðu…

Rio Ferdiand, fyrrum landsliðsmaður Englands og Manchester United, gat ekki annað en tekið hattinn ofan fyrir Íslandi…

Enski kylfingurinn Lee Westwood…

Gerry Adams, leiðtogi Sinn Fein á Norður-Írlandi, var ánægður með íslenska liðið…

Gary Lineker, fyrrverandi landsliðsmaður Englands og sparkspekingur, henti fram skemmtilegum fróðleik um Ísland…

Og við endum á sjálfum Eiði Smára Guðjohnsen sem ætlar að vera aðeins lengur í Frakklandi…

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli