fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Sjálfsmörk tryggðu Chelsea nauman sigur – Arsenal og Tottenham áfram

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. október 2018 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki boðið upp á mikið óvænt í þremur leikjum sem var að ljúka í enska deildarbikarnum.

Það var fjör á Stamford Bridge þar sem Chelsea fékk Frank Lampard og hans menn í Derby í heimsókn.

Fimm mörk voru skoruð á brúnni en þau komu öll í fyrri hálfleik og hafði Chelsea að lokum betur 3-2.

Cesc Fabregas var eini leikmaður Chelsea sem skoraði mark en hin tvö mörk liðsins voru sjálfsmörk Derby.

Arsenal vann sinn leik gegn Blackpool 2-1 en liðið spilaði lengi með tíu menn á vellinum eftir brottrekstur Matteo Guendouzi.

Þeir Stephan Lichtsteiner og Emile Smith-Rowe sáu um að skora mörk Arsenal sem kemst í næstu umferð.

Tottenham og West Ham áttust þá við á London Stadium og þar höfðu gestirnir í Tottenham betur 3-1.

Son Heung-Min kom Tottenham í 2-0 með tveimur mörkum áður en Lucas Perez minnkaði muninn fyrir West Ham. Fernandlo Llorente sá svo um að gulltryggja Tottenham sigur.

Leikur Middlesbrough og Crystal Palace er þá enn í gangi en þar er staðan 1-0 fyrir Boro er um 10 mínútur eru eftir.

Chelsea 3-2 Derby
1-0 Fikayo Tomori(sjálfsmark, 5′)
1-1 Jack Marriott(9′)
2-1 Richard Keogh(21′)
2-2 Martyn Waghorn(27′)
3-2 Cesc Fabregas(41′)

Arsenal 2-1 Blackpool
1-0 Stephan Lichtsteiner(33′)
2-0 Emile Smith-Rowe(50′)
2-1 Paudie O’Connor(66′)

West Ham 1-3 Tottenham
0-1 Son Heung-Min(17′)
0-2 Son Heung-Min(54′)
1-2 Lucas Perez(71′)
1-3 Fernando Llorente(75′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni
433Sport
Í gær

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Í gær

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu