fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Stjarna City á hækjum og gæti misst af byrjun tímabilsins

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez gekk í raðir Manchester City í sumar en hann kom til félagsins frá Leicester City.

Mahrez hefur spilað með City á undirbúningstímabilinu og lék í 3-2 sigri á Bayern Munchen í gær.

Vængmaðurinn meiddist þó í leiknum og er óvíst hvort hann verði klár fyrir byrjun deildarinnar í næsta mánuði.

Mahrez sneri aftur heim í gær en hann var myndaður á hækjum á flugvellinum í Manchester.

Útlit er fyrir að Mahrez muni missa af byrjun tímabilsins hjá City en hann á eftir að fara í frekari rannsóknir.

Riyad Mahrez has returned to Manchester on crutches after damaging his left ankle

Mahrez is set for further assessments after returning from City's US tour

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birnir Breki til ÍA

Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd
433Sport
Í gær

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum
433Sport
Í gær

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Í gær

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Í gær

Með ótrúlegt fjármagn miðað við lið í næst efstu deild

Með ótrúlegt fjármagn miðað við lið í næst efstu deild