fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Heitar umræður um kappræður Guðna og Geirs: Sara Björk lætur Geir heyra það

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram kappræður á Stöð2 Sport í gær þar sem Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson mættu og ræddu málin. Báðir sækjast eftir kjöri á laugardag þegar kosið er til formanns KSÍ.

Guðni tók við starfinu fyrir tveimur árum þegar Geir lét af störfum, hann hafði starfað fyrir sambandið í meira en tuttugu ár.

Umræðurnar voru líflegar og það vakti athygli þjóðarinnar hversu öflugur spyrilinn var, Henry Birgir Gunnarsson. Hann lét menn ekki komast upp með neitt múður.

Samkvæmt könnun sem Stöð2 Sport stóð fyrir á meðal þeirra sem taka þátt í ársþingi KSÍ, mun Guðni ekki þurfa að hafa áhyggur af því að missa starfið. Hann mælist með 88 prósent fylgi en Geir aðeins 12 prósent.

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins hefur blandað sér í baráttuna og vill ekki sjá Geir snúa aftur.

,,Guðni er Topp maður ! Búin að sýna okkur stelpunum í landsliðinu mikinn stuðning síðan hann tók við ! Get ekki sagt það sama gagnvart Geir, hafði lítinn sem engan áhuga eða tíma fyrir kvennalandsliðið á þeim tíma !,“ skrifar Sara Björk.

Umræðuna má sja´hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Í gær

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“