fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Forseti UEFA dásamar Guðna í slagnum við Geir: ,,Öllum í Evrópu líkar vel við Guðna“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksander Ceferin, forseti UEFA virðist telja að Guðni Bergsson eigi að vera formaður KSÍ áfram. Þetta kemur fram í viðtali sem hann veitir Vísir.is.

Ceferin segir að samskipti KSÍ við UEFA hafi aldrei verið betri eftir að Guðni tók við sem formaður KSÍ.

Guðni er í baráttu um að halda starfi sínu en Geir Þorsteinsson sækist aftur eftir starfinu, hann starfaði hjá sambandinu í meira en tuttugu ár en hefur verið í burtu í tvö ár.

„Ég verð þó að segja að ég ber mikla virðingu fyrir Guðna Bergssyni. Ég tel hann vera frábæran leiðtoga og KSÍ hefur aldrei átt í eins góðum samskiptum við UEFA og það gerir í dag með Guðna sem formann,“ segir Ceferin í samtali við Vísi.

,,Staðreyndin er samt að samskiptin núna eru frábær og ég efast um að þau verði betri með öðrum manni í brúnni. Öllum í Evrópu líkar vel við Guðna og treystu mér að það skiptir miklu máli varðandi framtíðarþróun íslenska boltans. Guðni er frábær formaður fyrir Ísland.“

Fram kemur á Vísi að Geir kaus ekki Ceferin til starfa árið 2016 en voru samskiptin við UEFA slæm í tíðð Geis hjá KSÍ?. ,,„Það er erfitt að segja hvort þau voru slæm eða ekki og ég vil ekki dæma Geir því ég þekki hann ekki mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Í gær

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Í gær

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina