fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Kepa alveg sama um rifrildið við Sarri – Þetta gerði hann fyrir myndavélina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. febrúar 2019 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gerðist ótrúlegt atvik í enska deildarbikarnum í kvöld er lið Chelsea og Manchester City áttust við.

Það voru engin mörk skoruð í venjulegum leiktíma í kvöld og heldur ekki í framlengingu.

Undir lok framlengingarinnar þá ætlaði Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, að skipta markmanninum Kepa Arrizabalaga útaf.

Kepa meiddist lítillega í framlengingunni og var ákveðið að skipta Willy Caballero inná í hans stað.

Kepa hins vegar neitaði að fara útaf og ætlaði sér að klára leikinn, þrátt fyrir ákvörðun þjálfarans.

Sarri gjörsamlega klikkaðist á hliðarlínunni eftir þessi skilaboð Kepa enda ákvörðunin ekki hans að taka.

Kepa virtist vera alveg sama um viðbrögð Sarri en myndavélarnar eltu hann eftir lokaflautið.

Markmaðurinn ákvað þar að blikka í átt að áhorfendum og ljóst að honum gæti ekki verið meira sama.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn